Spegillinn
Lengi hef ég litið spegilinn í
mig langar mjög að vita
hvort ég sé fyrir bý
Mæni ég og muldra
eitthvað með sjálfum mér
Mannstu fyrri tíð og tíma
sem er ekki lengur hér?

Ég loka augum og horfi aftur
aftur um aldur og ár
Ég sakna þeirra, sorfin í braut
úr sjáöldrum læðist tár.  
Stefán
1985 - ...


Ljóð eftir Stefán(i)

Spegillinn
Skýjasæng
Hugarlundur
Ábyrgðarlaus
Þoka
Jól
Bakkus
Úr formi
Lögleg nauðgun
Óboðinn gestur
Angel
Smíði
Kúkur
This black day
Til
123
Waking death
Depression
Prejudice
Yfirgnæfandi heimska
Donde?
Sanskrit
Contemplating the sun
Night
Greed
Of cigarettes and life
Fantasy
Limra II