Óboðinn gestur
Tiplar á tánum
í miðri borg
meðfram ánum
niðrá torg

Gæjist eftir skjóli
ósýnilegur
gamall kjói
furðulegur

Útskúfuð sál hverfur til og frá.
Vaknar aldrei frá síhungraðri martröð sem matast endlaust.
Óskiljanleikinn heldur föstu taki í tauma lífsins, en böndin renna úr þreyttum greipum og martröð þessa lífs lýkur...

Hann vaknar. Ný tekur við.  
Stefán
1985 - ...


Ljóð eftir Stefán(i)

Spegillinn
Skýjasæng
Hugarlundur
Ábyrgðarlaus
Þoka
Jól
Bakkus
Úr formi
Lögleg nauðgun
Óboðinn gestur
Angel
Smíði
Kúkur
This black day
Til
123
Waking death
Depression
Prejudice
Yfirgnæfandi heimska
Donde?
Sanskrit
Contemplating the sun
Night
Greed
Of cigarettes and life
Fantasy
Limra II