Skýjasæng
Skríða undan skýjasæng
skorin klettabelti
Í kveldsól kafna undan væng
kuldann burtu eltir

Gull og grænleit mosahlíð
gola út frá sjó
Á úr fjöllum ofan, fríð
urð úr bergi hjó

Strá svífa í ljúfum blæ
sinu töfrateppi
Skína eins og sól á sæ
sannri fegurð hreppir

 
Stefán
1985 - ...
Þegar ég horfði á Esjuna


Ljóð eftir Stefán(i)

Spegillinn
Skýjasæng
Hugarlundur
Ábyrgðarlaus
Þoka
Jól
Bakkus
Úr formi
Lögleg nauðgun
Óboðinn gestur
Angel
Smíði
Kúkur
This black day
Til
123
Waking death
Depression
Prejudice
Yfirgnæfandi heimska
Donde?
Sanskrit
Contemplating the sun
Night
Greed
Of cigarettes and life
Fantasy
Limra II