Bakkus
Hann vaknar að morgni
heyrir raddir fornra fjalla dynja
heimurinn hristist og skelfur undan þunga einskis lífs
börn heimsins loka bókum sínum og morguninn grætur í sorg sinni yfir ókominni tíð
svartur andi umlykur sál og hendur og flæðir sem ólgandi straumur svalra fjalla vatna í æðum hans  
Stefán
1985 - ...


Ljóð eftir Stefán(i)

Spegillinn
Skýjasæng
Hugarlundur
Ábyrgðarlaus
Þoka
Jól
Bakkus
Úr formi
Lögleg nauðgun
Óboðinn gestur
Angel
Smíði
Kúkur
This black day
Til
123
Waking death
Depression
Prejudice
Yfirgnæfandi heimska
Donde?
Sanskrit
Contemplating the sun
Night
Greed
Of cigarettes and life
Fantasy
Limra II