Ábyrgðarlaus
Ábyrgðir staflast
líkt og skítur í fjósi,
ógeðslegar og slepjulegar.
Þær hrúgast upp
hærra og hærra,
en enginn sem mokar flórinn...  
Stefán
1985 - ...


Ljóð eftir Stefán(i)

Spegillinn
Skýjasæng
Hugarlundur
Ábyrgðarlaus
Þoka
Jól
Bakkus
Úr formi
Lögleg nauðgun
Óboðinn gestur
Angel
Smíði
Kúkur
This black day
Til
123
Waking death
Depression
Prejudice
Yfirgnæfandi heimska
Donde?
Sanskrit
Contemplating the sun
Night
Greed
Of cigarettes and life
Fantasy
Limra II