Vorilmur
Vorilmur
í mínum nösum
blómin á mig kalla
ég finn fyrir sólinni
hún er æðisleg
ég elska lífið
og þig
í mínum nösum
blómin á mig kalla
ég finn fyrir sólinni
hún er æðisleg
ég elska lífið
og þig
Vorilmur