

Hús fullt af munnum
sem hverjir utan í öðrum
japlast á orðræðu samtímans,
á meðan við þegjum í horninu
eins og lokuð ritröð ófullgerðra setninga
og okkur gæti ekki verið meira sama
sem hverjir utan í öðrum
japlast á orðræðu samtímans,
á meðan við þegjum í horninu
eins og lokuð ritröð ófullgerðra setninga
og okkur gæti ekki verið meira sama