

Fara úr fötunum
á föstudaginn langa
krossfesta sig og hanga
nakin í nöglunum
horfa á blóðið fossa
úr götunum
á höndunum
og fótunum
halda niðri andanum
fara með faðirvorið
hundrað sinnum
í huganum
og telja sig Seif
á föstudaginn langa
krossfesta sig og hanga
nakin í nöglunum
horfa á blóðið fossa
úr götunum
á höndunum
og fótunum
halda niðri andanum
fara með faðirvorið
hundrað sinnum
í huganum
og telja sig Seif