Í dýragarði
Látið lítið á ykkur bera
og fyrir alla muni
farið ekki úr farartækjunum.

Því þó mannskepnan sé
meinlaus að sjá
er hún morðóðasta vera
vetrarbrautarinnar.  
Guðjón Bergur Jakobsson
1977 - ...


Ljóð eftir Guðjón Berg Jakobsson

Til minnis:
Leyndarmálið
Tvö pör
Dægrastytting
Sameining
Í dýragarði
Augu
Augnablik
Hringrás
Tveir skuggar
Lífið í blokkinni
Engill
Nóttin þín
Aðdáandi nr. 1
Hver er tilgangurinn ?
Gaman að þessu