Dægrastytting
Það gæti verið
gaman að saga
af sjálfum sér
hausinn og halda
út í heim á vit
ævintýranna - hauslaus,
halda svo heim,
líma sig saman aftur
og halda áfram þar
sem frá var horfið.


 
Guðjón Bergur Jakobsson
1977 - ...


Ljóð eftir Guðjón Berg Jakobsson

Til minnis:
Leyndarmálið
Tvö pör
Dægrastytting
Sameining
Í dýragarði
Augu
Augnablik
Hringrás
Tveir skuggar
Lífið í blokkinni
Engill
Nóttin þín
Aðdáandi nr. 1
Hver er tilgangurinn ?
Gaman að þessu