Leiðin til hamingjunnar
Ég fel mig í þokunni,
veit að sólin
brosir við mér á bakvið skýin.

Bíð eftir að lægðin
á veðurkortinu
skríði norður á pólinn.

Þá er bara að klifra yfir regnbogann.
 
Katrín G.
1987 - ...


Ljóð eftir Katrínu G.

Leiðin til hamingjunnar
Haust vs. Vetur
Heimsendir
Morgun einn fyrir nokkru, I hluti
Morgun einn fyrir nokkru, II hluti
Morgun einn fyrir nokkru, III hluti
Morgun einn fyrir nokkru, IV hluti
Sálumessa sumarsins
Heimsendir?
Kaldlyndi
Innra með þér
Frosin árás
Fokkit
Sorg