Frosin árás
Á óþroskuðun skammdegismorgni
læddist Kári kuldaboli
úr fylgsni sínu
og réðist á þá,
sem héldu
að veturinn væri ekki kominn,
og beit þá í eyrun
og puttana.
 
Katrín G.
1987 - ...


Ljóð eftir Katrínu G.

Leiðin til hamingjunnar
Haust vs. Vetur
Heimsendir
Morgun einn fyrir nokkru, I hluti
Morgun einn fyrir nokkru, II hluti
Morgun einn fyrir nokkru, III hluti
Morgun einn fyrir nokkru, IV hluti
Sálumessa sumarsins
Heimsendir?
Kaldlyndi
Innra með þér
Frosin árás
Fokkit
Sorg