Kaldlyndi
Ljóðalínur
langar og leiðinlegar
yfirleitt um ekkert
ekkert sérstakt
draga mann niður
í leiðindin
einmitt það
sem ég geri núna
finnst það gaman
gera fólk dapurt
setja það í fýlu.
Ég er köld
Og finnst það gaman
 
Katrín G.
1987 - ...


Ljóð eftir Katrínu G.

Leiðin til hamingjunnar
Haust vs. Vetur
Heimsendir
Morgun einn fyrir nokkru, I hluti
Morgun einn fyrir nokkru, II hluti
Morgun einn fyrir nokkru, III hluti
Morgun einn fyrir nokkru, IV hluti
Sálumessa sumarsins
Heimsendir?
Kaldlyndi
Innra með þér
Frosin árás
Fokkit
Sorg