Ég sá Kú
Ég sá kú,
það var sú
sem ég vildi.

Hún át á hverjum
einasta degi,
mikið af heygi.

En eitt sinn er
ég kom út,
hrökk ég í kút.

Hún hafði eignast kálf!
 
Oddvar
1989 - ...


Ljóð eftir Oddvar

Ég sá Kú
Haninn og músin
Húsavik
Kötturinn Hrói
Kvöld
Kötturinn og músin