

Ég sá kú,
það var sú
sem ég vildi.
Hún át á hverjum
einasta degi,
mikið af heygi.
En eitt sinn er
ég kom út,
hrökk ég í kút.
Hún hafði eignast kálf!
það var sú
sem ég vildi.
Hún át á hverjum
einasta degi,
mikið af heygi.
En eitt sinn er
ég kom út,
hrökk ég í kút.
Hún hafði eignast kálf!