

ég sá ljósið kvikna
dimman var björt
skuggarnir lengdust
og framtíðin svört
þú birtst í draumi
sem aðskotahlutur
fastur í hálsi
einskis nýtur
ég vill þig í burt
þú ert óþarfur
aðskotahlutur
fastur í hálsi?????
dimman var björt
skuggarnir lengdust
og framtíðin svört
þú birtst í draumi
sem aðskotahlutur
fastur í hálsi
einskis nýtur
ég vill þig í burt
þú ert óþarfur
aðskotahlutur
fastur í hálsi?????