

Kyrrð í veðri köldu
Hugur grætur.
niður í lítilli öldu.
tár allar nætur.
Finndu hjartað bresta.
sérðu myrkrið skellast á?
ást sú mesta,
ást á móti vil ég sjá.
Augu skær
lýsa mér.
koddu nær
og leyfðu mér að halda þér.
Sorgin Særir sætan sykur.
Hugur grætur.
niður í lítilli öldu.
tár allar nætur.
Finndu hjartað bresta.
sérðu myrkrið skellast á?
ást sú mesta,
ást á móti vil ég sjá.
Augu skær
lýsa mér.
koddu nær
og leyfðu mér að halda þér.
Sorgin Særir sætan sykur.