Særir sætan sykur
Kyrrð í veðri köldu
Hugur grætur.
niður í lítilli öldu.
tár allar nætur.

Finndu hjartað bresta.
sérðu myrkrið skellast á?
ást sú mesta,
ást á móti vil ég sjá.

Augu skær
lýsa mér.
koddu nær
og leyfðu mér að halda þér.

Sorgin Særir sætan sykur.
 
Rannveig
1988 - ...


Ljóð eftir Rannveigu

Særir sætan sykur
Ég vil
Ljós
Móðir mín
fuglinn og lífið
Fernuveran
Ljónið ógurlega
Banani
fallegi svanur
brauðið bauð
hamingjan
Karlmannsleysi
dautt drepur engan
snúningur
einn bita
leyndardómur
tjáning lífs
glöð á grænu gólfi