

Nú loga úti litrík blys
-ljósadýrð um miðja nótt.
en glaðir landar gera gys,
glösum lyfta og drekka skjótt.
það fyrsta sem tvöþúsund-fjögur
fyrir hittir í reykjavík
er kampavín, kartöfluflögur
konfektsíld og hátíð rík.
Að missa af þessu er mikil synd
-mér var nær að sveima.
Sendi ykkur þó sjálfsmynd
og skála bara heima.
-ljósadýrð um miðja nótt.
en glaðir landar gera gys,
glösum lyfta og drekka skjótt.
það fyrsta sem tvöþúsund-fjögur
fyrir hittir í reykjavík
er kampavín, kartöfluflögur
konfektsíld og hátíð rík.
Að missa af þessu er mikil synd
-mér var nær að sveima.
Sendi ykkur þó sjálfsmynd
og skála bara heima.
allur réttur áskilinn höfundi