

Getur þú verið vonlítill?
Eftir að það hefur hrunið úr loftinu
og ofan á brauðið sem þú ætlaðir
að gefa hundinum hennar
sem hefur alltaf verið svo hjálpleg,
ferleg og ofboðsleg þó að hundurinn
skíti alltaf í runnanum hjá þér
og horfi svo glottandi og með hungursvip
á börnin sem voru send í skólann
en gleymdu sér í garðinum.
Fötin eru hætt að passa utan á þau
og farið að sjást
í bert holdið!
Eftir að það hefur hrunið úr loftinu
og ofan á brauðið sem þú ætlaðir
að gefa hundinum hennar
sem hefur alltaf verið svo hjálpleg,
ferleg og ofboðsleg þó að hundurinn
skíti alltaf í runnanum hjá þér
og horfi svo glottandi og með hungursvip
á börnin sem voru send í skólann
en gleymdu sér í garðinum.
Fötin eru hætt að passa utan á þau
og farið að sjást
í bert holdið!