Landamæri.
Inni í mér eru kantsteinar, þeir eru gráir og grjótharðir,
kantsteinar eru gjarnan þannig.
Ég ræð þessu ekki sjálfur.
Þú biður mig um að geyma þessa kantsteina
og þeir hlaðast upp.
Bráðum verður ekkert bil á milli þeirra, þá verður ekkert lengur sem skilur þá að.
Bráðum rennur þetta allt samann.
Ég orðin að kantsteininum þínum og verð skilinn eftir.
Þess vegna er ég orðinn svona þungur. Kantsteinar eru alveg djöfullþungir.
 
Stefán Hermannsson
1957 - ...


Ljóð eftir Stefán Hermannsson

Hvað ef.
Öryggi
Landamæri.
Stormviðvörun.
Fróð leikur
Hverfur?
Bundið fyrir augun.
Hefurðu heilsu?
Fyrirlestur (orðræpa)
Framburður
Stef
2.stef
Dagur 725
Næsti dagur
597?
Mig langaði svo.
Ef ég hugsa mig vel um.
Við erum, er það?
Verður allt að vera
Stjórnmál.
Umbúðarlaust