að hrökkva eða stökkva
Þótt sé ég aumur og illa gefinn
ég áræddi að setja ljóð á vefinn
varlega fór ég fyrstu skrefin
- fannst ég ætti að þegja.
Svo ákvað ég bara að stökkva í stefin
en stakk við fótum, það kviknaði efinn
- hvern andskotann á ég að segja.  
Hannes Sigurðsson
1960 - ...


Ljóð eftir Hannes Sigurðsson

Laugardagskvöld við Strandgötuna
að hrökkva eða stökkva
Tindátar
Á páskaföstu í Eyjafirði.
Íslenska vorið
Efst á Baugi
Rím.
Fjallalækur
tungl í fyllingu