

Þótt sé ég aumur og illa gefinn
ég áræddi að setja ljóð á vefinn
varlega fór ég fyrstu skrefin
- fannst ég ætti að þegja.
Svo ákvað ég bara að stökkva í stefin
en stakk við fótum, það kviknaði efinn
- hvern andskotann á ég að segja.
ég áræddi að setja ljóð á vefinn
varlega fór ég fyrstu skrefin
- fannst ég ætti að þegja.
Svo ákvað ég bara að stökkva í stefin
en stakk við fótum, það kviknaði efinn
- hvern andskotann á ég að segja.