

Það er á svona kvöldi
þegar dökk englastelpa
í appelsínugulri peysu
litar kvöldljósið
tunglsljósið.
Með rugling í höfðinu
og aðra stelpu í eyrunum
á horninu stutt frá.
Við kyssumst kveðjukossi.
Hún:
með von um aðra daga.
Ég:
með rugling í höfðinu
og aðra stelpu í eyrunum.
Engill í appelsínugulri peysu
litar kvöldsljósið
tunglsljósið
þegar dökk englastelpa
í appelsínugulri peysu
litar kvöldljósið
tunglsljósið.
Með rugling í höfðinu
og aðra stelpu í eyrunum
á horninu stutt frá.
Við kyssumst kveðjukossi.
Hún:
með von um aðra daga.
Ég:
með rugling í höfðinu
og aðra stelpu í eyrunum.
Engill í appelsínugulri peysu
litar kvöldsljósið
tunglsljósið