

Opnastu!
dreifðu ímyndinni af sjálfum þér
út í endaleysið
og fleygðu henni frá þér.
Finndu!
Finndu að þú ert hluti af öllu í kring
og allt í kring er hluti af sjálfum þér
og hlæðu!
Brostu í dag!
Brostu, því að í dag er nýr dagur!
Brostu, því hann er það besta sem getur nokkurntímann gerst!
Brstu einnig að mistökum þínum!
Gleðstu!
Því þó að endirinn geti orðið á morgun
þá verður hann aðeins upphafið
að einhverju nýju!
Lifðu!
Því það er það besta sem ÞÚ getur gert!
dreifðu ímyndinni af sjálfum þér
út í endaleysið
og fleygðu henni frá þér.
Finndu!
Finndu að þú ert hluti af öllu í kring
og allt í kring er hluti af sjálfum þér
og hlæðu!
Brostu í dag!
Brostu, því að í dag er nýr dagur!
Brostu, því hann er það besta sem getur nokkurntímann gerst!
Brstu einnig að mistökum þínum!
Gleðstu!
Því þó að endirinn geti orðið á morgun
þá verður hann aðeins upphafið
að einhverju nýju!
Lifðu!
Því það er það besta sem ÞÚ getur gert!