Vanlíðan
Þú gerir hvað sem er,
bara fyrir það eitt,
að hitta mig ekki,
ég græt einmana grát,
öllum er sama.
Ég sé ekki tilgang,
dey í rólegheit,
finn mér blæða,
bíð, bíð eftir dauða,
öllum er sama.
Núna er ég einn,
í mínu dánarbeði,
enginn grætur,
engan syrgir,
mér er sama.
Kemst ekkert,
hvorki til himins,
hvorki til heljar,
einn ég reika,
í mínum eigin heimi.
Öllum er sama!
bara fyrir það eitt,
að hitta mig ekki,
ég græt einmana grát,
öllum er sama.
Ég sé ekki tilgang,
dey í rólegheit,
finn mér blæða,
bíð, bíð eftir dauða,
öllum er sama.
Núna er ég einn,
í mínu dánarbeði,
enginn grætur,
engan syrgir,
mér er sama.
Kemst ekkert,
hvorki til himins,
hvorki til heljar,
einn ég reika,
í mínum eigin heimi.
Öllum er sama!