Missir
Tunglið skín,
og vísar mér veg,
ég kem að dyr,
mig enginn sér,
ég banka.
Ég geng inn,
ekkert hljóð,
Illska finnst,
hræðslan nálgast,
ég kalla.
Með hnúann hertan,
tilbúin er,
ertu hvar,
ertu hér,
ég reiðist,
Ég að þér kem,
engin hreyfing,
ekkert svar,
tárin koma,
ég elska.
Ein kona,
einn maður,
eiga ást,
núna horfin,
kemur aldrei aftur.
Ég um þig held,
og græt þig hátt,
afhverju þú?
ég missi mátt,
taktu mig með!
Ég aldrei aftur,
samur verð,
ferðu burt,
ég einn á ferð,
Gleymdur.
og vísar mér veg,
ég kem að dyr,
mig enginn sér,
ég banka.
Ég geng inn,
ekkert hljóð,
Illska finnst,
hræðslan nálgast,
ég kalla.
Með hnúann hertan,
tilbúin er,
ertu hvar,
ertu hér,
ég reiðist,
Ég að þér kem,
engin hreyfing,
ekkert svar,
tárin koma,
ég elska.
Ein kona,
einn maður,
eiga ást,
núna horfin,
kemur aldrei aftur.
Ég um þig held,
og græt þig hátt,
afhverju þú?
ég missi mátt,
taktu mig með!
Ég aldrei aftur,
samur verð,
ferðu burt,
ég einn á ferð,
Gleymdur.