HJÁLP
Hvar er ég
ég þekki ekkert
það er allt eins
húsin fólkið allt

Ég var hérna áðan
ég fer í hringi
hvað á ég að gera
ég rata ekki neitt

Mamma hjálp
hann lemur mig
Ég flý langt í burt
burt frá honum

Þar sem hann
nær ekki til mín
getur ekki lamið mig
nauðgað mér, allt

Hjálp einhver
hann er að koma
hvað get ég gert
hann heldur mér

Hjálpið mér
þetta er sárt
MAMMA komdu
einvher bjargið mér

Get ekki labbað
hvar er ég
hvert fór hann
ég finn til

 
Ragnhildur Sveinsdóttir
1985 - ...


Ljóð eftir Ragnhildi Sveinsdóttur

Allt mín sök
You
Nauðgunin mín
Þú þig þér þín
HJÁLP
Minningar
Ástin mín
Hugsunin
Ástin mín :)