Sál augnanna.
í augunum sá ég glampa,
sá glampi kom frá sálinni.
sálin sá í gegn um augun,
augun gátu ekki logið.
sá glampi kom frá sálinni.
sálin sá í gegn um augun,
augun gátu ekki logið.
Sál augnanna.