Til ömmu
Sama hvað ég reyni...ég skil ekki dauðann.
Hversvegna eru þeir sem maður elskar, hrifsaðir frá manni?

Oft er svo margt eftir - margt ósagt, margt ógert, ótal faðmlög sem aldrei verða...

'Astarjátningarnar sitja fastar í hálsi manns..eina játningin eru tárin sem falla..ég elska þig.

Lífið er of stutt - alltof stutt.
Þó það virðist vera heil eilífð..þá er það aldrei nægilega langt.

'Eg veit hvað verður elsku amma,
og ég veit að þér líður betur þegar ástvinir þínir fagna komu þinni..og elsku afi..

En ég má sakna þín og syrgja...því ég elska þig svo heitt.

Góða ferð elsku amma mín....

Þín "Dimmey"  
Dimma
1981 - ...


Ljóð eftir Dimmu

Fyrsta ljóð aldarinnar
Fiðrildasöngur
Ást
Fallinn Engill
Til þín
\"Minn eini sanni....\"
Þegar myrkrið víkur..
Regn
Maðurinn í eldinum
Grímur
Svefninn þinn langi
Draumar
Vonargeisli
Ókunna kona
Þakklæti
Ókunni maður
Dóttir mín
Spurning
Staðreynd
Þökk
Dánarfregn látinnar á \"lífi\".
Undarleg fegurð
....
Appreciative.
My wishingwell.
Manon
Þú og ég
Til þín II
Lífklukkan
Mín þrá (og annarra)
Heltekin.
"Mitt himnaríki"
"Náttúran"
"Sannleikur/ Von/ Trú - Vonbrigði."
"Hugmyndin um ástina"
"Litli strákurinn"
Til ömmu
Kveðja með söknuði.
Refsing?
"Reason to breathe?"