orð til sofandi stúlku
Þú vaknar,
Og ég vakna.
Þú sefur,
Og ég sef.
Þú þarft ekki að elska,
En ég elska þig samt!
Og ég vakna.
Þú sefur,
Og ég sef.
Þú þarft ekki að elska,
En ég elska þig samt!
orð til sofandi stúlku