

Hetjan mín
gat ferðast um tímann
stöðvað byssukúlur
skotið alla að nákvæmni
vitað allt
skotið sér leið í gegnum lögguna
-án þess að drepa neinn
stolið bílum
drepið vonda karlinn
fórnað sjálfum sér
fyrir framtíðina
...bjargað deginum
Svo spyrðu hvort ég trúði á Jesú
hvort pabbi væri ekki bestur
Ég átti bestu hetju í heimi
og ég sá hana gera það
aftur og aftur og aftur
gat ferðast um tímann
stöðvað byssukúlur
skotið alla að nákvæmni
vitað allt
skotið sér leið í gegnum lögguna
-án þess að drepa neinn
stolið bílum
drepið vonda karlinn
fórnað sjálfum sér
fyrir framtíðina
...bjargað deginum
Svo spyrðu hvort ég trúði á Jesú
hvort pabbi væri ekki bestur
Ég átti bestu hetju í heimi
og ég sá hana gera það
aftur og aftur og aftur
Terminator 2, uppáhalds myndin mín í barnæsku