Kveðja með söknuði.
"Elsku amma Stella.

Það er svo skrýtið að þú sért farin, í mínum barnaskap hélt ég að þú yrðir hér til Eilífðar.

En þú sterka góða kona ákvaðst að nú væri komið að því.
'Eg virði þá ákvörðun, því hún var þín og sátt þín hjálpar mér að verða sátt sjálf.

Loksins sérðu öll börnin þín, barnabörn og barnabarnabörn og þú og afi Kiddi vakið yfir okkur og verndið.

Mín sterkasta minning með þér er þegar ég var hjá ykkur í Sigló og við þurrkuðum fjólur og fleiri blóm, ég vona að þú kunnir að meta þá fjólu sem ég gaf þér elsku amma.

'Eg er sár sjálfri mér og spyr mig alltaf "af hverju?". Þú veist hvað ég á við.

'Eg elska þig amma og sakna þín svo mikið.'Eg er fegin að hafa getað kvatt þig á spítlanum, ég veit þú heyrðir í mér, og gerir enn.


En það er sár á hjartanu mínu núna en það grær, en ætli saknaðarsársukinn hverfi einhverntíma?


En ég veit þú ert hamingjusöm núna en við sem elskum þig megum gráta og sakna.


Og við vitum öll að einn daginn verður allt gott, þegar við verðum öll sama á ný.


'Eg elska þig amma, ég elska þig afi. - Þar til næst, far í friði.  
Dimma
1981 - ...
Berir þú ást í hjarta til einstaklings, ekki vera rög við að tjá hana...á morgun gæti það verið of seint...


Ljóð eftir Dimmu

Fyrsta ljóð aldarinnar
Fiðrildasöngur
Ást
Fallinn Engill
Til þín
\"Minn eini sanni....\"
Þegar myrkrið víkur..
Regn
Maðurinn í eldinum
Grímur
Svefninn þinn langi
Draumar
Vonargeisli
Ókunna kona
Þakklæti
Ókunni maður
Dóttir mín
Spurning
Staðreynd
Þökk
Dánarfregn látinnar á \"lífi\".
Undarleg fegurð
....
Appreciative.
My wishingwell.
Manon
Þú og ég
Til þín II
Lífklukkan
Mín þrá (og annarra)
Heltekin.
"Mitt himnaríki"
"Náttúran"
"Sannleikur/ Von/ Trú - Vonbrigði."
"Hugmyndin um ástina"
"Litli strákurinn"
Til ömmu
Kveðja með söknuði.
Refsing?
"Reason to breathe?"