Almennur ótti
Er sýnilegt utanfrá sjúka mitt geð?
Sést kannski í mitt örvaxna peð?
Það langar að vita,
á enni, sjá svita:
Birti ég útvortis alltsemér með?
Sést kannski í mitt örvaxna peð?
Það langar að vita,
á enni, sjá svita:
Birti ég útvortis alltsemér með?