

Alltaf á grímuballi
eltir þann næsta
hlærð og drúpir höfði
við gengum í gegnum
garða og rákumst
á grimman hund
leiðir okkar tvístruðust
og nú þegar degi hallar
hangir búningurinn
á snaganum
og þú hverfur
undir sængina
og segir ekki orð
eltir þann næsta
hlærð og drúpir höfði
við gengum í gegnum
garða og rákumst
á grimman hund
leiðir okkar tvístruðust
og nú þegar degi hallar
hangir búningurinn
á snaganum
og þú hverfur
undir sængina
og segir ekki orð