

Ljóðalínur
langar og leiðinlegar
yfirleitt um ekkert
ekkert sérstakt
draga mann niður
í leiðindin
einmitt það
sem ég geri núna
finnst það gaman
gera fólk dapurt
setja það í fýlu.
Ég er köld
Og finnst það gaman
langar og leiðinlegar
yfirleitt um ekkert
ekkert sérstakt
draga mann niður
í leiðindin
einmitt það
sem ég geri núna
finnst það gaman
gera fólk dapurt
setja það í fýlu.
Ég er köld
Og finnst það gaman