Von
Ég horfði út um gluggann
Og sá þig nálgast
ég leit niður á skuggann
hann niður var að tálgast
Ég átti enga von
En hélt mér bak við tárin
Ég hugsa lon og don
Hvernig lífið yrði næstu árin
Ég elska þig af öllu hjarta
Ég mun aldrei geta gleymt þér
Ég held mér í vonina bjarta
Um áhuga þinn á mér
Og sá þig nálgast
ég leit niður á skuggann
hann niður var að tálgast
Ég átti enga von
En hélt mér bak við tárin
Ég hugsa lon og don
Hvernig lífið yrði næstu árin
Ég elska þig af öllu hjarta
Ég mun aldrei geta gleymt þér
Ég held mér í vonina bjarta
Um áhuga þinn á mér
Samið '03