Flækja
Líf mitt er flækt
það er ekkert hægt
Líf mitt er eitt
og stundum ekki neitt
ekki er hægt, allt að fá
og aldrei neitt að ná
það er ekkert hægt
Líf mitt er eitt
og stundum ekki neitt
ekki er hægt, allt að fá
og aldrei neitt að ná
Samið '03