Kveðja
Afhverju græt ég þessum tárum,
útaf mínum hjarta sárum,
sem við saman skárum,
svo djúpt að það aldrei grær, samt er ég engu nær.
afhverju er heimurinn grár ?
afhverju gróa aldrei sum sár ?
afhverju líður mér svona illa bara við það að láta um þig hugann reika, það eina sem ég man eftir að heyra er:
komdu kisa, komdu að leika! ég það ekki meika! því þú átt mitt hjarta og mína sál. og hjartað í mér er ekki úr stál, þótt þú hafir í mér öll tök. er þetta allt mín sök og þú verður mér að fyrirgefa! Því tár mín dropa líkt og himnaflóð. innan við beinið ner ég ekki það góða, gæða stúlka!
ég á allt þetta skilið fyrir syndir mínar!  
Kolbrá
1989 - ...


Ljóð eftir Kolbrá

Hvar er mamma ?
Goodbye
Ég vildi ég væri
ástar tregi
Kveðja
Skilningslaus
Nei
Fortíð mætir framtíð