Skilningslaus
ég er búin að fá nóg...
mitt litla hjarta þolir ekki meira! Láttu nú í þér heyra!
ég hugsa svo núna hef ég ákveðið að það geraog hérna kemur ísköld gusa beint úr mínu hjarta! Sem virðist í þig vanta!
tár mín dropa líkt og himinn væri að gráta. Litla skjáta, reyndu að hætta að gráta! Það skilur einginn afhverju ég græt, ekki einu sinni ég. það eina sem ég veit er að mér finnst ég vera ein í þessum heimi, því ég er í eigin veröld, engin annar á þessum stað! Ég horfi í kringum mig... engann ég sé þar.
sama hvað ég geri, ég kalla, ekkert svar, það eina sem ég heyri er röddin sem bergmálar í brjósti mér. Í hjarta mínu býrðu samt, en ert að reyna fara. best þér bara að gleyma fyrst ég fæ þig ekki að geyma!  
Kolbrá
1989 - ...


Ljóð eftir Kolbrá

Hvar er mamma ?
Goodbye
Ég vildi ég væri
ástar tregi
Kveðja
Skilningslaus
Nei
Fortíð mætir framtíð