Nei
Af tilfinnginum hef ég ekki fleirri
Mitt kalda hjarta allt þannig frysti, er ég hann missti.
Ég hélt þú gætir komið í hans stað, hvaðá kjaftæði er það!?! Ég hefði það átt að vita, að enginn kemur í hans stað! Hvað með það þótt mér líði illa og að mitt sálarlíf sé ekki á réttri leið, en ég öskra bara á hjálp í neyð!
Ég hugsa oft um að deyja en vill það engum segja!
Vá hvað er ég að gera, tilfinningar eru ekki hægt burt að skera.
Fyrirgefðu... Ég fæ svona köstþ
Þú veist ég elska þig, vill ekki missa þig.
En gerðu það, ekki særa mig.
 
Kolbrá
1989 - ...


Ljóð eftir Kolbrá

Hvar er mamma ?
Goodbye
Ég vildi ég væri
ástar tregi
Kveðja
Skilningslaus
Nei
Fortíð mætir framtíð