Fortíð mætir framtíð
Ég gægist inn um glugga fortíðar,
horfi á brosin, ástina.
Gleymi mér í hlátrasköllunum.
Vil ekki sleppa, nærist á fortíðinni.

Framtíðin í augum mér, svört hola.
Sé ekki fram á betri framtíð, betra líf án þín.
í fortíðinni þú býrð.

 
Kolbrá
1989 - ...


Ljóð eftir Kolbrá

Hvar er mamma ?
Goodbye
Ég vildi ég væri
ástar tregi
Kveðja
Skilningslaus
Nei
Fortíð mætir framtíð