

Daga uppi
undir fölu tungli
einsog ungabarn.
(vafin í lín og lögð að hlýjum barmi)
efi dreginn á langinn
vegna óljósra spurninga um himinn
eða eitthvað annað
svipuðu honum.
Umvafin.
undir fölu tungli
einsog ungabarn.
(vafin í lín og lögð að hlýjum barmi)
efi dreginn á langinn
vegna óljósra spurninga um himinn
eða eitthvað annað
svipuðu honum.
Umvafin.