

Allt sem ég fékk
var ekki það sem ég vildi
Allt sem ég gerði
var ekki tekið í gildi
Allt sem ég sagði
það enginn mig skildi
Allt sem ég fór
enginn mér fylgdi
var ekki það sem ég vildi
Allt sem ég gerði
var ekki tekið í gildi
Allt sem ég sagði
það enginn mig skildi
Allt sem ég fór
enginn mér fylgdi
Samið '04