Litla barnið/Litla ég.

Gráttu nú barn mitt,
gráttu þeim ört.

Tárum sem frelsa,
tárum sem sá.

Sá yl í þitt hjarta
svo þiðni það skjótt.

Svo frostið ei lengur
ríki þar hljótt.  
Sóley
1978 - ...


Ljóð eftir Sóley

Lífsbjörg.
Maðurinn með ljáinn.
Litla barnið/Litla ég.
Lítill fiskur,hákarl stór.
Annar heimur.
Vetur konungur.
Grátur eftir hlátur.