

Hvað allt er orðið að engu, hvernig gat það gerst..? Hugur minn er tómur.
Hvað vil ég? Hver er ég..?
Það er einsog ég sé ekki til lengur.
Bara svipur á gangi um Borg óttans, án allra möguleika....
..bara enn eitt andlitið sem hverfur í fjöldann - og gleymist.
Það er vont að vita ekkert - hræðir mig.
Hvar endar þetta allt?
Oft pæli ég í því hvers vegna ég var sett á þessa jörð..? Refsing kannski?
Mín eina vörn gegn geðveiki er að hugsa ekki....
Hvað vil ég? Hver er ég..?
Það er einsog ég sé ekki til lengur.
Bara svipur á gangi um Borg óttans, án allra möguleika....
..bara enn eitt andlitið sem hverfur í fjöldann - og gleymist.
Það er vont að vita ekkert - hræðir mig.
Hvar endar þetta allt?
Oft pæli ég í því hvers vegna ég var sett á þessa jörð..? Refsing kannski?
Mín eina vörn gegn geðveiki er að hugsa ekki....