

Þú sem ratað hefur rangt nú þegar
lýstu ekki leiðina með þeim
því ljósin eru mín
þú þarna sem ferð villur vegar
stígðu laust niður
því ég á beinin undir fótum þér
lýstu ekki leiðina með þeim
því ljósin eru mín
þú þarna sem ferð villur vegar
stígðu laust niður
því ég á beinin undir fótum þér