Hugskot
Ég bið afsökunar
þar sem ég stend
frammi fyrir þér
Lít lítill niður
í augu þín
skömmustulegur
En um leið
tek ég skrefinu
lengra
Bið þig
þar sem ég stend
um leyfi
til að hugsa til þín
þar sem ég stend
frammi fyrir þér
Lít lítill niður
í augu þín
skömmustulegur
En um leið
tek ég skrefinu
lengra
Bið þig
þar sem ég stend
um leyfi
til að hugsa til þín