Heiðarleg ást
Ef þú heldur að ég hafi
gefið þér
hjarta mitt, þá er það
misskilningur.

Ég afhenti það einungis
til láns,
til geymslu.

Einhvern dag
mun ég horfa
framhjá sólþurrkuðum tárum
alla leið inn í augu þín
og biðja þig
að skila því
- einhvern dag.

Bara ekki í dag...  
ham
1982 - ...


Ljóð eftir ham

Hæka
Þetta kvöld
Skurður
Vormorgunn (einn á ferli)
Ógnarveður
Fiðrildið
Tvær um eina (hækur)
Ákallandi tilkynning
Hugarflug (hæka)
Fjandans fjötrar
Lífið er
Bak við skjáinn
Götuvitar nátthrafna
Ófagnaðarfundur
Sjálfsvorkunnaróð ljóð
Örlítil pæling varðandi líf mitt og tilgang þess
Spjöll
Heiðarleg ást
Fornleifar
Skot úr myrkri
Draumstafaljóð
Ég vil ekki sjá
Á Sprengjusandi
Vetrardagur
Aðfangadagsmorgunn
Rauð rós
Tanka
Einlæg ósk
Skáldgyðjan mín
Minningin um fyrsta kossinn okkar