

Ég gægist inn um glugga fortíðar,
horfi á brosin, ástina.
Gleymi mér í hlátrasköllunum.
Vil ekki sleppa, nærist á fortíðinni.
Framtíðin í augum mér, svört hola.
Sé ekki fram á betri framtíð, betra líf án þín.
í fortíðinni þú býrð.
horfi á brosin, ástina.
Gleymi mér í hlátrasköllunum.
Vil ekki sleppa, nærist á fortíðinni.
Framtíðin í augum mér, svört hola.
Sé ekki fram á betri framtíð, betra líf án þín.
í fortíðinni þú býrð.