Lífið
            
        
    Ég er líkt og lauf í vindi,
fer hingað og þangað.
Ég berst um gleði, sorg, borg og torg,
stundum er ég að einhverju suði og tuði,
en aðra stundina í algeru stuði.
Svona er bara lífið!
    
     
fer hingað og þangað.
Ég berst um gleði, sorg, borg og torg,
stundum er ég að einhverju suði og tuði,
en aðra stundina í algeru stuði.
Svona er bara lífið!

