Svik
Svik.
Alltaf þessi stanslausu svik,
Þú situr ein eftir með allt.
Alla ábyrgð,
Allar tilfinningarnar,
Reyni að byrgja þær inni,
En get það ekki,
Er ekki nógu sterk,
Ekki nógu köld.
Er ég bara frík,
Tilfinningafrík?
Hvað er ég?
Af hverju sveikstu mig?
Hvað gerði ég rangt?
Hvað er að mér?
Hvað er eginlega að þér,
Ert eitthvað vangefinn,
Að þú hafir gert mér þetta!
Eitt er víst,
Þessu mun ég aldrei gleyma.
Ég mun aldrei brosa til þín aftur..
Aldrei tala við þig aftur..
Aldrei treysta þér aftur..
Aldrei sjá þig aftur.
Þú litla ljóta afstyrmi,
Ég hata þig.
 
Anna Margrét I.
1987 - ...


Ljóð eftir Önnu Margréti I.

Lífið
Svikin
Svik
Ég skil ekki
Ráfandi hugsun
Hvar á ég heima?
Týndi stormurinn
Komdu
Hugsun þín
Leitin
Svarið
Í lausu lofti
Er það bara ég?
Ofar mínum skilningi
Það sem þú villt?
Ein
Passaðu þig á þeim
Takk