

Tíminn
tíminn sem mun tortíma okkur að lokum.
klukkan tifar tíminn líður
endalokin nálgst
en hvað eru endalok?
endalok eru upphaf á einhverju nýju
nýjum tíma.
tíminn sem mun tortíma okkur að lokum.
klukkan tifar tíminn líður
endalokin nálgst
en hvað eru endalok?
endalok eru upphaf á einhverju nýju
nýjum tíma.